Við rukkum greiningagjald 12.900 kr fyrir alla diska sem koma til okkar fyrirfram. Innifalið í því er bilanagreining á búnaði og tilboð í sérhæfða gagnabjörgun. Greiningagjaldið dregst svo frá heildarkostnaði í tilboði sem þú færð sent í tölvupósti. Ef þú tekur ekki tilboðinu greiðir þú aðeins þetta greiningagjald. Við tökum ekki á móti verkefnum nema þjónustuskilmálar okkar séu samþykktir skilyrðislaust.
Upplýsingar um fyrirtækið
Allur réttur áskilin | Dtech ehf. kt. 420115-0240 | Tölvupóstfang: datatech@datatech.is |