Við sérhæfum okkur í gagnabjörgun af hörðum diskum, SSD drifum, RAID stæðum og minniskortum. Fyrirtækið var stofnað 2012 og við höfum unnið fyrir ýmsar ríkissofnanir, fyrirtæki og einstaklinga. Við erum eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í gagnabjörgun og notumst alltaf við viðurkenndar aðferðir og nýjustu tækni í gagnabjörgun. Við erum í góðu samstarfi við öll helstu upplýsingatækni fyrirtæki á landinu. Við erum með vottun frá IPDRA sem er samtök gagnabjörgunarfyrirtæja í heiminum og vinnum eftir þeirra stöðlum. Við sækjum einnig reglulega ráðstefnur erlendis til að fylgjast með nýjungum á þessu sviði. Við leggjum mikla áherslu á trúnað og gögn viðskiptavina eru alltaf örugg hja okkur, Eftir afhendingu gagna til viðskiptavina er öllum afritum eytt strax.
Datatech.is er rekið af félaginu Dtech ehf kt. 420115-0240 vsk nr. 119183
ATH: Móttaka nýrra verkefna og afgreiðsla
Móttaka nýrra verkefna er í Stórahjalla 27, 200 Kópavogi milli 16-18 Mánudaga til fimmtudaga. Áður en þú kemur með verkefni er best að stofna þjónustbeiðni hér á vefnum okkar.